Fara beint í efnið

Prentað þann 25. jan. 2022

Breytingareglugerð

935/2015

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast tíu nýir töluliðir, svohljóðandi:

 1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/306 frá 26. febrúar 2015 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Isaria fumosorosea af stofni Apopka 97, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES‑nefndarinnar nr. 154/2015 frá 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46/2015, 20. ágúst 2015, bls. 866-870.
 2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/307 frá 26. febrúar 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu tríklópýr, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 154/2015 frá 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46/2015, 20. ágúst 2015, bls. 871-873.
 3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/308 frá 26. febrúar 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Z,Z,Z,Z-7,13,16,19-dókósatetren-1-ýlísóbútýrati, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 154/2015 frá 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46/2015, 20. ágúst 2015, bls. 874-876.
 4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/404 frá 11. mars 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin beflúbútamíð, kaptan, dímetóat, dímetómorf, etóprófos, fípróníl, fólpet, formetanat, glúfosínat, metíókarb, metríbúsín, fosmet, pírimífosmetýl og própamókarb, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2015 frá 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46/2015, 20. ágúst 2015, bls. 877-879.
 5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/408 frá 11. mars 2015 um framkvæmd 7. mgr. 80. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað og um að koma á skrá yfir efni sem ráðgert er að skipta út, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 217/2015 frá 25. september 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63/2015, 15. október 2015, bls. 1771-1775.
 6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/418 frá 12. mars 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Z-13-hexadeken-11-ýn-1-ýlasetati, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2015 frá 11. júní 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46/2015, 20. ágúst 2015, bls. 880-882.
 7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/543 frá 1. apríl 2015 um samþykki fyrir virka efninu COS-OGA, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 183/2015 frá 10. júlí 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 63/2015, 15. október 2015, bls. 800-803.
 8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/553 frá 7. apríl 2015 um samþykki fyrir virka efninu serevísan, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 183/2015 frá 10. júlí 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 55/2015, 17. september 2015, bls. 542-544.
 9. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 544/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar kröfur um gögn varðandi virk efni, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er ekki lengur hluti af EES-samningnum og því ekki birt í EES-viðbæti.
 10. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 545/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar kröfur um gögn varðandi plöntuverndarvörur, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er ekki lengur hluti af EES-samningnum og því ekki birt í EES-viðbæti.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:

 1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/306 frá 26. febrúar 2015 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Isaria fumosorosea af stofni Apopka 97, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
 2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/307 frá 26. febrúar 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu tríklópýr.
 3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/308 frá 26. febrúar 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Z,Z,Z,Z-7,13,16,19-dókósatetren-1-ýlísóbútýrati.
 4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/404 frá 11. mars 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin beflúbútamíð, kaptan, dímetóat, dímetómorf, etóprófos, fípróníl, fólpet, formetanat, glúfosínat, metíókarb, metríbúsín, fosmet, pírimífosmetýl og própamókarb.
 5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/408 frá 11. mars 2015 um framkvæmd 7. mgr. 80. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað og um að koma á skrá yfir efni sem ráðgert er að skipta út.
 6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/418 frá 12. mars 2015 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Z-13-hexadeken-11-ýn-1-ýlasetati.
 7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/543 frá 1. apríl 2015 um samþykki fyrir virka efninu COS-OGA, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
 8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/553 frá 7. apríl 2015 um samþykki fyrir virka efninu serevísan, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tl. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 15. október 2015.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.