Fara beint í efnið

Prentað þann 23. jan. 2022

Breytingareglugerð

745/2021

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 221/2001, um bólusetningar á Íslandi.

1. gr.

4. gr. a. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar bætist nýr töluliður sem orðast svo:

  1. COVID-19.

3. gr.

Við 6. gr. reglugerðarinnar bætist nýr málsliður svohljóðandi: Heilbrigðisráðherra annast þó kaup á bóluefnum við COVID-19, sbr. 6. tölul. 4. gr.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 12., 17. og 18. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 23. júní 2021.

Svandís Svavarsdóttir.

Guðlaug Einarsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.