Prentað þann 6. jan. 2025
Breytingareglugerð
715/2014
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 514/2010 um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á I. viðauka:
- Í stað tölunnar 0 í töflu í 1. tölul. kemur 3.
- 2. málsliður 2. tölul. fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæði 13. tölul. 5. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 14. júlí 2014.
F. h. r.
Hugi Ólafsson.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.