Prentað þann 5. jan. 2025
621/2020
Reglugerð um breytingu á reglugerð um kistur, duftker, greftrun og líkbrennslu, nr. 668/2007.
1. gr.
Í stað orðanna "dóms- og kirkjumálaráðuneytinu" og "ráðuneytinu" í 1., 3. og 5. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar kemur: viðkomandi sýslumanni.
2. gr.
Í stað orðsins "ráðuneytisins" í 2. og 5. mgr. 9. gr. og 16. gr. reglugerðarinnar kemur: viðkomandi sýslumanns.
3. gr.
Í stað orðsins "ráðuneytið" í 5. mgr. 9. gr., 17. og 18. gr. reglugerðarinnar kemur: viðkomandi sýslumaður.
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 50. gr. laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993, öðlast þegar gildi.
Dómsmálaráðuneytinu, 16. júní 2020.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Bryndís Helgadóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.