Fara beint í efnið

Prentað þann 21. nóv. 2024

Breytingareglugerð

123/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð um ættleiðingarfélög nr. 453/2009.

1. gr.

Við 12. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein svohljóðandi:

Víkja má frá ákvæðum 3. mgr. og 1. málsliðar 4. mgr. um milliliðalaust samband félags við upprunaríki ef slíkt samband er í andstöðu við reglur upprunaríkis.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 34. gr. og 41. gr. laga um ættleiðingar nr. 130 31. desember 1999, með síðari breytingum öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 3. febrúar 2011.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.