Örorkuskírteini
Panta plastkort
Örorkuskírteini
Plastkortin eru um það bil fjórar vikur að berast á lögheimili í bréfpósti. Athugið að örorkuskírteini eru ætluð þeim einstaklingum sem eru með örorkulífeyri og eru yngri en 67 ára. Örorkuskírteini eru ekki gefin út til einstaklinga með hlutaörorku eða sjúkra- og endurhæfingargreiðslur.
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun