Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
314 leitarniðurstöður
Samkvæmt lögum nr. 61/1998 um dánarvottorð, krufningar o.fl. skal læknir rita dánarvottorð fyrir hvern mann er deyr hér á landi.
Barn á rétt á því að umgangast báða foreldra sína. Ef foreldrar barns undir 18 ára aldri búa ekki saman, þurfa þeir að koma sér saman um umgengni við barnið.
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Við andlát eiganda skotvopns þarf að ráðstafa því tafarlaust. Skotvopn má aðeins skrá á aðila sem hefur gilt leyfi til að eiga sambærilegt vopn.
Barnalífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára ef annað hvort foreldra er látið eða með örorku-, ellilífeyri eða sjúkra- og endurhæfingargreiðslur.
Við andlát maka geta ekkjur eða ekklar öðlast rétt á dánarbótum. ánarbú tekur við fjárhagslegum skyldum þess látna þegar lífeyrisþegi deyr.
Þú þarft skotvopnaleyfi lögreglu til að mega eiga, kaupa eða eignast skotvopn eða haglabyssu. Þú verður líka að hafa skotvopnaleyfi til að kaupa skotfæri.
Við andlát greiðsluþega tekur dánarbú við áhvílandi fjárhagslegum skyldum.
Eftirlifandi maki getur sótt um leyfi til að fresta því að skipta eignum og skuldum hins látna á milli erfingja.