Við andlát eiganda skotvopns þarf að ráðstafa því tafarlaust.
Skotvopn má aðeins skrá á aðila sem hefur gilt leyfi til að eiga sambærilegt vopn.
Dánarbú
Nýjan vörslumann skal tilkynna til sýslumanns.
Þegar skotvopni er ráðstafað og nýr vörslumaður skráður, er hægt að gefa út skiptaheimild á dánarbúið.
Þjónustuaðili
Lögreglan