Lögreglan heldur nákvæmar skrár um hvar vopn eru og hver ber ábyrgð á þeim.
Tilkynnið lögreglunni tafarlaust ef skotvopn er stolið eða týnt.
Ef þú telur þig hafa upplýsingar um týnt eða stolið skotvopn skal hafa samband við lögreglu.
Þjónustuaðili
Lögreglan