Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
00 – 17:00.
Áfram verður gerð krafa um að ferðamenn framvísi neikvæðu COVID-19 prófi á landamærum. Gildistími þessarar breytingar sem og er til 1. október.
Þar af voru átta einstaklingar með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 13 með inflúensu A(H3N2).
Byrjað verður að bólusetja frá kl 10 og gert er ráð fyrir að bólusetningum ljúki fyrir kl 12.
Samkomubannið gildir í fjórar vikur, frá og með mánudeginum 16. mars kl. 00:01 til og með mánudagsins 13. apríl kl. 00:01.
Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði í streymi þriðjudaginn 9. nóvember kl. 9.00-10:00
Öll lönd og svæði heims nema Grænland teljast áhættusvæði vegna COVID-19. Sjá hér upplýsingar um áhættusvæði.
Samtals hafa nú greinst um 33.5 milljón COVID-19 tilfelli í heiminum og staðfest dauðsföll eru yfir milljón.
Heilsugæslustöðvarnar munu bjóða upp á hraðpróf 2-3 virka daga í viku fyrir þá sem eru með einkenni sem bent geta til Covid-19.
Alls eru nú 11 manns með virk smit á Íslandi og eru þau öll í einangrun.