Fara beint í efnið

18. janúar 2022

Bólusetning á Akranesi miðvikudag 19. janúar

Bólusett verður með Pfizer bóluefni í íþróttahúsinu Jaðarsbökkum miðvikudaginn 19.01.2022.

Bólusetning á Akranesi miðvikudag 19. janúar

Byrjað verður að bólusetja frá kl 10 og gert er ráð fyrir að bólusetningum ljúki fyrir kl 12.

Boð verða send út á þá sem eru komnir á tíma fyrir næsta skammt. Eins og áður eru allir velkomnir þó þeir hafi ekki fengið boð ef þeir eru komnir á tíma fyrir bólusetningu skv leiðbeiningum landlæknis:

ATH grímuskylda er á bólusetningastað.