Almennar upplýsingar um landið
Með umsókn þarf að fylgja landbótaáætlun og:
upplýsingar um helstu eiginleika svæðisins
upplýsingar um langtíma framtíðarsýn og framtíðar landnotkun
mælanleg, tímasett markmið
Uppgræðsla með tilbúnum áburði
Upplýsingar um uppgræðslu með tilbúnum áburði, til dæmis:
dreifingu á tilbúnum áburði
sáningu á grasfræi með áburði
kastdreifing grasfræja með áburði
raðsáning grasfræja með áburði
raðsáning melgresisfræja með áburði
Uppgræðsla með lífrænum áburði
Upplýsingar um uppgræðslu með lífrænum áburði, til dæmis:
heyrúllur
lífrænn áburður
kjötmjöl
Gróðursetning og sáning birkis
Upplýsingar um gróðursetningu og sáning á birki, til dæmis:
sáning birkifræja
gróðursetning birkiplantna
Þjónustuaðili
Land og skógur