Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Greiðsluþátttökukerfi - hvað þarf að borga fyrir heilbrigðisþjónustu?

Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði við heilbrigðisþjónustu og sjá til þess að einstaklingar greiði ekki meira en ákveðna hámarksfjárhæð í hverjum mánuði fyrir hana. 

Hægt er að sjá stöðu og hvað þarf að greiða í núverandi mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Mínum síðum. 

Skoða greiðslustöðuna mína

Fara á Mínar síður

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn 

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar