Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
13. maí 2024
Árlega fá 4,3 milljónir sjúklinga á sjúkrahúsum innan ESB/EES-svæðis að minnsta kosti eina sýkingu sem tengist heilbrigðisþjónustu, oft kallað spítalasýking.
10. maí 2024
Í byrjun apríl síðastliðinn greindist fyrsta tilfelli kíghósta hérlendis frá árinu 2019. Síðan þá hafa 35 einstaklingar greinst með staðfestan kíghósta (PCR-próf). Til viðbótar hafa 20 einstaklingar fengið klíníska greiningu (greining læknis án rannsóknar).
7. maí 2024
Embætti landlæknis gefur í annað sinn út lykilvísa heilbrigðisþjónustu með nýrri tölum sem oftast eru frá árinu 2022 fyrir Ísland. Markmið útgáfunnar er að hafa á einum stað mælivísa sem gefa vísbendingar um lykilþætti í heilbrigðisþjónustu og sem hægt er að nota til samanburðar milli landa.
6. maí 2024
5. maí 2024
2. maí 2024
30. apríl 2024
29. apríl 2024
26. apríl 2024