Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. júní 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla embættis landlæknis 2023 er komin út

Ársskýrsla embættis landlæknis fyrir árið 2023 hefur verið gefin út.

Ársskýrsla embættis landlæknis fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í henni er að finna upplýsingar um umfangsmikla starfsemi embættisins á síðasta ári, farið er yfir helstu verkefni og þá áfanga sem náðust.

Hildur Björk Sigbjörnsdóttir, vef- og útgáfustjóri
hildur.b.sigbjornsdottir@landlaeknir.is