Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. júní 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Farsóttafréttir eru komnar út - júní 2024

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um aukningu á mislingum, kíghósta og hettusótt ásamt mycoplasma öndunarfærasýkingum eftir heimsfaraldur COVID-19.

Einnig er fjallað um fuglainflúensu í fuglum, spendýrum og mönnum ásamt heilbrigðisáætlun Evrópusambandsins, EU4Health.

Sóttvarnalæknir