Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
24. október 2024
Í viku 42 (14.–20. október) greindust 29 einstaklingar með COVID-19, annað hvort með PCR-prófi eða klínískri greiningu (greining læknis án rannsóknar), sem er sambærilegur fjöldi og greindist í vikunni á undan.
Embætti landlæknis hefur hrundið af stað verkefni sem miðar að því að vekja athygli á neikvæðum hliðum þess að nota nikótín og hversu ávanabindandi notkunin getur orðið.
Málþing samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins verður haldið á Hótel Grand Reykjavík, fimmtudaginn 31. október kl. 9-12:30.
23. október 2024
22. október 2024
17. október 2024
14. október 2024
10. október 2024
3. október 2024
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir