Allt um ellilífeyri – þetta þarf ekki að vera flókið – Hægt að skrá sig í streymi
Fullt var á námskeið TR í gær Allt um ellilífeyri – þetta þarf ekki að vera flókið, en alls 70 manns mættu í Hlíðasmára 11 í gær. Námskeiðið verður endurtekið í streymi á miðvikudaginn í næstu viku þann 27. september frá kl. 16.00 – 19.00.