Farsóttafréttir eru komnar út - apríl 2018
Í fréttabréfinu kemur m.a. fram að inflúensufaraldurinn veturinn 2017–2018 er að mestu genginn yfir. Einnig er sagt frá loftmengun af völdum skotelda um síðustu áramót og vatnsmengun í Reykjavík vegna mikillar hláku í janúar.