Fara beint í efnið

Flokkunarkerfi í heilbrigðisþjónustu

Fagráð um flokkunarkerfi

Hlutverk fagráðsins er að tryggja faglegar ákvarðanir og málefnalega vinnu hvað varðar notkun, þýðingu og innleiðingu á kóðun sjúkraskrárupplýsinga í heilbrigðisþjónustu á Íslandi.

Fyrsti fundur fagráðsins var haldinn þann 26. apríl 2016.

Fagráðið er skipað tíu fagaðilum með áratuga reynslu í kóðun heilbrigðisupplýsinga.

  • Guðrún Auður Harðardóttir, embætti landlæknis

  • Arna Harðardóttir, embætti landlæknis

  • Ingi Steinar Ingason, embætti landlæknis

  • Ásta Thoroddsen, Háskóli Íslands

  • Brynja Örlygsdóttir, Háskóli Íslands

  • Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands

  • Jóhann Heiðar Jóhannsson, Landspítali

  • Kristján Guðmundsson, Læknastöðin Álfheimum

  • Þórður G. Ólafsson, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis