Fara beint í efnið

Ráðleggingar um bólusetningar fullorðinna taka mið af áhættu einstaklinga fyrir tilteknum sjúkdómum. Sumar ráðleggingar eiga við allan almenning, aðrar við aldraða eða fólk með ákveðna undirliggjandi sjúkdóma eða ástand og enn aðrar miða við hegðun og umhverfi tiltekinna hópa, s.s. ferðahegðun, starfsumhverfi eða félagslegt umhverfi.

Almennar ráðleggingar um bólusetningar fullorðinna:

Ráðleggingar um bólusetningar forgangshópa:

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis