Bólusetningar - upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk
National Childhood Vaccination Program as of February 2024
Yfirlit yfir almennar bólusetningar á Íslandi
Endurskoðuð, rafræn útgáfa. Júní 2023. Í bæklingnum er m.a. fjallað um bólusetningu einstaklinga með sögu um ófullkomna bólusetningu.Athugið. Börn og fullorðnir sem hafa verið bólusettir erlendis þurfa að sýna fram á það með bólusetningarskírteini. Sé því ekki framvísað skal líta svo á að viðkomandi sé óbólusettur.
Bæklingur
Upplýsingar um bólusetningar barna, fyrir foreldra og aðstandendur. Júní 2023
Í Sérlyfjaskrá má fá ítarlegar upplýsingar um öll skráð bóluefni á Íslandi (lyfjaflokkur J07).
Dreifibréf nr. 1. 2024 um bólusetningu gegn árlegri inflúensu.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis