Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Beiðni um úrskurð um sérstakt framlag

Beiðni um úrskurð um sérstakt framlag

Í vissum tilfellum er sýslumanni heimilt samkvæmt að úrskurða meðlagsskyldan aðila til greiðslu sérstakra framlaga með barni.

Þetta á við um útgjöld vegna skírnar, fermingar, gleraugnakaupa, tannréttinga, vegna sjúkdóms, greftrunar eða af öðru sérstöku tilefni.

Nánari upplýsingar á vef sýslumanna.

Beiðni um úrskurð um sérstakt framlag

Þjónustuaðili

Sýslu­menn