Vinnueftirlitið: Vettvangsathugun og stafræn samskipti
Ég þarf að fara í úrbætur í kjölfar vettvangsheimsóknar, hvar sæki ég mér stoðefni/upplýsingar?
Við hvetjum þig til að skoða vefsíðu Vinnueftirlitsins þar sem finna má stoðefni sem styður við atvinnurekanda í þeim úrbótum sem hann þarf að sinna.
Á vefsíðunni er meðal annars farið yfir gerð áhættumats ásamt hjálpargögnum við gerð þess.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?