Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Vettvangsathugun og stafræn samskipti

Hvar óska ég eftir úttekt á vinnurými?

Það er ekki hægt að óska eftir sérstakri úttekt á vinnustað hjá Vinnueftirlitinu.  

Hafir þú ábendingu um vanbúnað á vinnustaðnum hvetjum við þig til að senda okkur ábendingu sem við skoðum. Hún má vera nafnlaus en mikilvægt að upplýsingar um vinnustaðinn komi fram. Við förum yfir ábendinguna og höfum samband við vinnustaðinn teljum við vera ástæðu til.  

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?