Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Vettvangsathugun og stafræn samskipti

Hvernig panta ég mælingu á loftgæðum?

Vinnueftirlitið annast ekki sérstakar mælingar á loftgæðum vinnustaða nema í tengslum við vettvangsathuganir.  

Teljir þú loftgæðum á vinnustaðnum þínum ábótavant hvetjum við þig til að senda okkur ábendingu sem við skoðum. Hún má vera nafnlaus en mikilvægt að upplýsingar um vinnustaðinn komi fram. Við förum yfir ábendinguna og höfum samband við vinnustaðinn teljum við vera ástæðu til.  

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?