Vinnueftirlitið: Vettvangsathugun og stafræn samskipti
Hvar er best að nálgast eftirlitsskýrslur fyrir fyrirtækið mitt?
Vinnueftirlitið sendir eftirlitsskýrsluna í pósthólf vinnustaðarins á island.is eftir vettvangsathugun eða stafræn samskipti. Þau sem hafa aðgang að pósthólfi vinnustaðarins geta því nálgast hana þar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?