Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Vettvangsathugun og stafræn samskipti

Hvað felst í stafrænum samskiptum við vinnustaði?

Vinnueftirlitið getur tekið upp stafræn samskipti við vinnustaði. Það þýðir að haft er samband rafrænt og kallað eftir gögnum um það hvort lögbundið vinnuverndarstarf fari fram á vinnustaðnum. Ef ekki, eru gefin fyrirmæli um úrbætur.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?