Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði

Hver er tilgangur með gerð áhættumats?

Markmið áhættumats er greina áhættuþætti í vinnuumhverfinu svo unnt sé að bregðast við þeim til að koma í veg fyrir slys, óhöpp, meiðsl, álag, vanlíðan eða annað það sem getur ógnað öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks.

Áhættumat er hluti af gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Hún felur í sér annars vegar áhættumat og hins vegar áætlun um heilsuvernd og forvarnir.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?