Vinnueftirlitið: Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði
Hvar fæ ég upplýsingar um þjónustuaðila í vinnuvernd?
Þegar gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði krefst færni sem atvinnurekandi eða starfsfólk hefur ekki yfir að ráða skal atvinnurekandi leita aðstoðar þjónustuaðila sem hafa hlotið viðurkenningu Vinnueftirlitsins til þeirra starfa.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?