Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði

Hvernig geri ég áætlun um heilsuvernd og forvarnir

Gefi áhættumat á vinnustað til kynna að heilsu og öryggi starfsfólks sé hætta búin, skal atvinnurekandi þegar í stað grípa til nauðsynlegra forvarna og gera ráðstafanir til að draga úr hættu með áætlun um heilsuvernd og forvarnir. Hún veitir yfirlit yfir þær aðgerðir sem framkvæma þarf til að lágmarka hættu fyrir starfsfólks og tryggja öryggi þess og vellíðan. Áhættumat og áætlun um heilsuvernd og forvarnir mynda áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?