Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnueftirlitið: Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði

Hvernig tilkynni ég öryggistrúnaðarmann og eða öryggisvörð fyrir fyrirtækið?

Tilkynna þarf Vinnueftirlitinu um tilnefningu öryggistrúnaðarmanns og öryggisvarðar. Tilkynninguna má nálgast á vefnum okkar.

Fyrirtæki með fleiri en 10 starfsmenn þurfa að tilnefna öryggisvörð af hálfu atvinnurekanda og starfsmenn skulu kjósa öryggistrúnaðarmann úr sínum hópi.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?