Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Staða umsókna, beiðni um gögn og afgreiðslugjald

Get ég sótt um flýtimeðferð ef ég er ekki að sækja um dvalarleyfi vegna atvinnu?

Almennt er ekki hægt að sækja um flýtimeðferð nema sótt sé um dvalarleyfi vegna atvinnu.

Ef sérstakar eða óviðráðanlegar aðstæður eru til staðar getur þú óskað eftir því að umsókn þinni verði flýtt. Skilyrði er að öll gögn hafi verið lögð fram með umsókn og hún sé tilbúin til vinnslu.

Sérstakar aðstæður geta t.d. verið alvarleg veikindi þín eða náinna ættingja eða náttúruhamfarir.

Ekki er hægt að kæra ákvörðun um synjun flýtimeðferðar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900