Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Staða umsókna, beiðni um gögn og afgreiðslugjald

Hvað tekur langan tíma að fá svar við umsókn um ríkisborgararétt?

Þú getur fylgst með því hvaða umsóknir er verið að taka til vinnslu á upplýsingasíðu um stöðu mála og afgreiðslutíma.

Verið er að taka til vinnslu umsóknir sem bárust stofnuninni í þeim mánuði sem er tiltekinn á síðunni. Ekki eru allar umsóknir afgreiddar í þeim mánuði sem þær eru teknar til vinnslu.

Umsóknir sem bárust síðar en í þeim mánuði sem tiltekinn er bíða þess að verða teknar til vinnslu.

Ef umsóknin þín er eldri en þær sem er verið að vinna samkvæmt upplýsingasíðunni getur þú haft samband og beðið um upplýsingar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900