Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Staða umsókna, beiðni um gögn og afgreiðslugjald

Ég sótti um ríkisborgararétt með stafrænni umsókn, get ég verið viss um að umsóknin hafi skilað sér til ykkar?

Þeir sem sækja um ríkisborgararétt með stafrænni umsókn eiga að fá tölvupóst til staðfestingar á því að umsóknin hafi verið móttekin.

Ef þú hefur ekki fengið slíkan póst, geturðu haft samband við Útlendingastofnun og beðið okkur að kanna málið.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900