Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Staða umsókna, beiðni um gögn og afgreiðslugjald

Ég lagði óvart of mikið inn á reikning Útlendingastofnunar, get ég fengið endurgreitt?

Já þú getur fengið endurgreitt ef þú lagðir of mikið inn á reikning Útlendingastofnunar.

Þú sendir okkur erindi með eftirfarandi upplýsingum:

  • Nafn þitt og kennitala/fæðingardagur.

  • Reikningsupplýsingar þínar, til þess að Útlendingastofnun geti endurgreitt.

  • Greiðslukvittun þar sem fram kemur hver greiddi, hvers vegna, hve mikið og hvenær.

  • Nafn og kennitala/fæðingardagur þess sem greitt var fyrir (ef þú greiddir ekki fyrir þig).

  • Ástæða endurgreiðslu.

Ef þú hefur lagt inn á reikning Útlendingastofnunar af erlendum bankareikning er kostnaður við endurgreiðslu dreginn frá upphæðinni.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900