Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Staða umsókna, beiðni um gögn og afgreiðslugjald

Get ég sótt um flýtimeðferð?

Þú getur sótt um flýtimeðferð ef þú ert að sækja um dvalarleyfi vegna atvinnu. Flýtimeðferð kostar 48.000 kr. til viðbótar við almennt afgreiðslugjald. Samtals 64.000 kr.

Athugaðu að flýtimeðferð nær aðeins til afgreiðslu umsóknar um atvinnuleyfi hjá Vinnumálastofnun og dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun. Flýtimeðferðin nær ekki til útgáfu komuáritunar, tímapöntunar myndatökuy, útgáfu dvalarleyfiskorts eða kennitölu.

Ekki er hægt að greiða fyrir flýtimeðferð þegar sótt er um önnur dvalarleyfi en á grundvelli atvinnu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900