Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Sveitarstjórnarkosningar 2026

Þarf ég að taka með mér skilríki þegar ég kýs?

Til að geta kosið þarf kjósandi að sýna fram á að hann sé sá sem hann segist vera.

Best er að koma með skilríki með mynd á kjörstað, t.d. ökuskírteini eða vegabréf, til þess að kjósandi geti gert grein fyrir sér.

Starfræn ökuskírteini eru gild skilríki við kosningar. Þau eru núna aðgengileg í Ísland.is appinu.

Stafrænt ökuskírteini í Ísland.is appinu