Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa er sjálfstæð og óháð opinber nefnd sem úrskurðar í ágreiningsmálum milli neytenda og seljenda um ýmsar gerðir samninga vegna kaupa á vöru eða þjónustu.

Innskráning í þjónustugátt
Hér getur þú skráð þig inn og fylgst með þínu máli, fyrir bæði neytendur og seljendur.
Hægt er að leggja fram nýja kvörtun með því að velja "Ný kvörtun" eftir innskráningu.
Innskráning fyrir aðila með íslenska kennitölu
Innskráning fyrir aðila sem ekki hafa íslenska kennitölu
Eldri mál
Vegna mála sem voru stofnuð fyrir 13. janúar 2026 skal skrá sig inn á eldri gátt kærunefndar.
Tilkynningar
Kærunefndin tekur í notkun nýja heimasíðu og vefgátt
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur tekið í notkun nýja heimasíðu og nýja vefgátt. Hér má finna nánari upplýsingar um hvaða vefgátt á að nota eftir því hvenær mál var stofnað.
Mikil fjölgun mála
Mögulegar tafir