Fara beint í efnið

Talsmannaþjónusta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

Umsókn um skráningu sem talsmaður

Rafrænir reikningar

Reikningur fyrir talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um vernd skal sendur Útlendingastofnun ásamt sundurliðaðri tímaskýrslu. Mikilvægt er að á reikningum komi fram tilvísun í málsnúmer stofnunarinnar.

Útlendingastofnun tekur eingöngu við rafrænum reikningum. Reikningar skulu vera á XML formi og miðlað í gegnum skeytamiðlara.

Greiðslufrestur skal aldrei vera styttri en 25 dagar.

Fyrir þá sem ekki eru með rafræna reikninga er Skúffan lausn sem Fjársýsla ríkisins bíður upp á fyrir notendur til að senda reikninga á rafrænu formi til ríkisstofnana.

Frekari leiðbeiningar um útgáfu rafrænna reikninga má nálgast hjá Fjársýslu ríkisins.

Umsókn um skráningu sem talsmaður

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun