Starfsleyfi byggingarstjóra
Endurnýjun
Starfsleyfi fyrir byggingarstjóra þarf að endurnýja á 5 ára fresti. Þú sækir um endurnýjun á Mínum síðum HMS, undir Umsóknir > Starfsleyfi.
Skilyrði fyrir endurnýjun er að þú hafir virkt gæðastjórnunarkerfi.
Þjónustuaðili
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun