Starfatorg - laus störf hjá ríkinu
Leit
427 störf fundust
Sumarstörf
Náttúruverndarstofnun
Þjónustufulltrúar - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun leitar að jákvæðum, hjálpsömum og þjónustulunduðum einstaklingum með brennandi áhuga á náttúru og umhverfismálum til sumarstarfa í gestastofum og á tjaldsvæðum stofnunarinnar.
Vesturland, Suðurland, Norðurland eystra
Sumarstörf
Náttúruverndarstofnun
Landverðir - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að ganga til liðs við frábæran hóp landvarða sem starfa á friðlýstum svæðum og í þjóðgörðum víðs vegar um landið.
Vesturland, Höfuðborgarsvæðið, Vestfirðir, Suðurland, Austurland, Suðurnes, Norðurland eystra, Norðurland vestra
Sérfræðistörf
Skipulagsstofnun
Sérfræðingur í skipulagsmálum
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt verkefni í skipulagsmálum með áherslu á aðal- og deiliskipulags.
Höfuðborgarsvæðið
Stjórnunarstörf
Skipulagsstofnun
Sviðsstjóri stefnumótunar og miðlunar
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sviðsstjóra stefnumótunar og miðlunar. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni, hafa áræði og þekkingu til að leiða verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Seðlabanki Íslands
Sérfræðingur í markaðs- og vaxtaáhættu
Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða áhugasaman og nákvæman sérfræðing til þess að taka þátt í greiningu og eftirliti með markaðs- og vaxtaáhættu fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða og vátryggingafélaga í deild fjárhagslegra áhættuþátta á sviði varúðareftirlits.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Seðlabanki Íslands
Ert þú lögfræðingurinn sem við leitum að?
SEÐLABANKI ÍSLANDS óskar eftir að ráða lögfræðing í deild lögfræðiráðgjafar og reglusetninga á sviði háttsemiseftirlits.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Seðlabanki Íslands
Vörustjóri innviðar fyrir smásölugreiðslur
SEÐLABANKI ÍSLANDS óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing í starf vörustjóra innviðar fyrir smásölugreiðslur, í deild viðskiptalausna og vörustjórnunar á sviði upplýsingatækni. Sviðið sér m.a. um þróun, rekstur og viðhald á stafrænum upplýsinga- og viðskiptalausnum bankans.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Seðlabanki Íslands
Sérfræðingur í rekstri viðskiptakerfa
SEÐLABANKI ÍSLANDS óskar eftir að ráða öflugan liðsmann í starf sérfræðings í rekstri viðskiptakerfa, í deild viðskiptalausna og vörustjórnunar á sviði upplýsingatækni. Sviðið sér m.a. um þróun, rekstur og viðhald á stafrænum upplýsinga- og viðskiptalausnum bankans.
Höfuðborgarsvæðið
Skrifstofustörf
Héraðsdómur Reykjaness
Móttökuritari/skrifstofufulltrúi
Héraðsdómur Reykjaness leitar að líflegum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt þjónustustarf í móttöku dómstólsins. Héraðsdómur Reykjaness er staðsettur í hjarta Hafnarfjarðar, að Fjarðargötu 9.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Byggðastofnun
Lögfræðingur á fyrirtækjasviði Byggðastofnunar
Byggðastofnun óskar eftir metnaðarfullum og lausnamiðuðum lögfræðingi til starfa á fyrirtækjasviði stofnunarinnar á Sauðárkróki. Starfið felur í sér þátttöku í fjölbreyttri útlánastarfsemi og atvinnuuppbyggingu um allt land í nánu samstarfi við öflugt fagfólk Byggðastofnunar.
Norðurland vestra
Sumarstörf
Forsætisráðuneyti
Spennandi sumarstarf fyrir laganema í forsætisráðuneytinu
Forsætisráðuneytið auglýsir eftir laganema í sumarstarf á skrifstofu stjórnskipunar. Meðal verkefna er að sinna umsýslu úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Starfið heyrir undir skrifstofu stjórnskipunar.
Óstaðbundið
Stjórnarráðshúsinu
Stjórnunarstörf
Sjúkrahúsið á Akureyri
Þjónustustjóri endurhæfingadeildar Sjúkrahússins á Akureyri
Laus er til umsóknar staða þjónustustjóra við endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónstu Sjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða 100% stöðu í dagvinnu og er staðan laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.
Norðurland eystra
v/Eyrarlandsveg