Starfatorg - laus störf hjá ríkinu
Leit
205 störf fundust
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Hjúkrunarfræðingar - Komið í lið með okkur!
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir öflugum hjúkrunarfræðingum til að sinna störfum hjúkrunarmóttöku og/eða skólahjúkrun. Um er að ræða 50-100% ótímabundin störf og er æskilegt að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Norðurland eystra
Stjórnunarstörf
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á skurðstofur Fossvogi
Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra á skurðstofur í Fossvogi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á stjórnun og gæðamálum, búa yfir afburða samskiptahæfni og hæfni til að takast á við breytingar.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Fjölbreytt og lifandi starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu við Hringbraut er laust til umsóknar. Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með mikla samskiptahæfni og einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Við auglýsum eftir sjúkraliða til starfa á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild í Fossvogi. Einstaklega góður starfsandi ríkir á deildinni, mikil teymisvinna og lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og veita góða einstaklingsmiðaða aðlögun.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Samgöngustofa
Lögfræðingur
Samgöngustofa leitar að öflugum lögfræðingi í lögfræðideild stofnunarinnar. Um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.Starfshlutfall er 100%. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi.
Höfuðborgarsvæðið
Skrifstofustörf
Háskólinn á Akureyri
Verkefnisstjóri klínísks námsmats í hjúkrunarfræði
Leitað er eftir öflugum einstaklingi til að taka að sér yfirumsjón með skipulagi og framkvæmd á niðurröðun og tæknimálum nemenda í hjúkrunarfræði, klínískra kennara, sérfræðikennara ásamt umsjónarkennurum í rafrænu frammistöðumati í klínísku námi, (PebblePad).
Norðurland eystra
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Sjúkraflutningamenn á Blönduósi
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), Blönduósi óskar eftir að ráða sjúkraflutningamenn til starfa við sjúkraflutninga á Norðurlandi. Fyrst um sinn er að ræða afleysingar á bakvöktum en getur þróast út í fastar bakvaktir sem skipulagðar eru fram í tímann.
Norðurland vestra
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sálfræðingur fullorðinna á HVE - föst staða
Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir sálfræðingi fullorðinna í 100% stöðu. Upphafsdagur í starfi er eftir samkomulagi. Starfið er hluti af sálfræðingsþjónustu á heilsugæslustöðvum HVE og starfsstöðin er á Akranesi.
Óstaðbundið
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sálfræðingur fullorðinna á HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir sálfræðingi fullorðinna í 75% stöðu. Um að ræða afleysingu til eins árs.
Óstaðbundið
Heilbrigðisþjónusta
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við skipulag og umsjón með útskrift sjúklinga smitsjúkdómadeildar í Fossvogi. Starfsglutfall er 50%, um er að ræða dagvinnu virka daga og er starfið laust 1. janúar 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðistörf
Dómsmálaráðuneytið
Tvö embætti héraðsdómara laus til umsóknar
Dómsmálaráðuneytið auglýsir tvö embætti héraðsdómara laus til umsóknar. Annars vegar er um að ræða embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslunnar.
Höfuðborgarsvæðið
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Vilt þú vinna á stað þar sem fagmennska, sveigjanleiki og gott starfsumhverfi eru í fyrirrúmi? Heilbrigðisstofnun Norðurlands leitar að geðlækni í geðheilsuteymi fullorðinna
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir til umsóknar lausa stöðu sérfræðings í geðlækningum í geðheilsuteymi fullorðinna. Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN sem eru Akureyri, Blönduósi, Dalvík/Fjallabyggð, Húsavík og Sauðárkróki.
Norðurland eystra