Fara beint í efnið
Tryggingastofnun Forsíða
Tryggingastofnun Forsíða

Tryggingastofnun

Ellilífeyrir - almennt frítekjumark hækkar um 46%

20. desember 2024

Frá 1. janúar nk. mun almennt frítekjumark ellilífeyris og félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða hækka um 46%.

TR logo

Almennt frítekjumark á mánuði frá 1. janúar verður 36.500 kr. í stað 25.000 kr. á ári verður það því 438.000 kr. í stað 300.000 kr.