Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. febrúar 2024
Mögulega fyrsti falsaði peningaseðill á Íslandi var umræðuefnið í Samfélaginu á Rás 1 þegar Guðmundur Pálsson heimsótti Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur skjalavörð á Þjóðskjalasafni Íslands.
8. febrúar 2024
Þjóðskjalasafn bauð upp á fjölbreytta dagskrá sem helguð var stjórnarskrá Íslands og sögu hennar.
7. febrúar 2024
Þjóðskjalasafn Íslands hefur sent dreifibréf til forstöðumanna afhendingarskyldra aðila ríkisins þess efnis að könnun verði gerð á skjalavörslu og skjalastjórn þeirra.
30. janúar 2024
Teikningar húsameistara ríkisins komu við sögu í Samfélaginu á Rás 1 nýverið þegar Guðmundur Pálsson heimsótti Helga Biering sérfræðing í stafrænni endurgerð hjá Þjóðskjalasafni Íslands.
25. janúar 2024
„Stjórnarskráin í fortíð, nútíð og framtíð“ er þema safnanætur í Þjóðskjalasafni Íslands í ár. Sett verða upp borð frá þjóðfundinum 2010, sýnd gögn sem tengjast stjórnarskránni og flutt erindi um efnið.
23. janúar 2024
Í heimild mánaðarins fjallar Andrea Ásgeirsdóttir um viðbragðsáætlunina og ber hana saman við þá atburði sem fóru í hönd árið 1973.
22. janúar 2024
Þann 14. janúar árið 2014 leit fyrsta tölublað Skjalafrétta, fréttabréfs Þjóðskjalasafns um skjalavörslu og skjalastjórn, dagsins ljós.
19. desember 2023
Hefðbundinn afgreiðslutími verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands yfir hátíðarnar.
Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
15. desember 2023
Þann 13. nóvember síðastliðinn tóku Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður og starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands á móti sjö manna sendinefnd frá The Institute of Party History and Literature (IPHL) í Peking.