Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. janúar 2024
Í heimild mánaðarins fjallar Andrea Ásgeirsdóttir um viðbragðsáætlunina og ber hana saman við þá atburði sem fóru í hönd árið 1973.
22. janúar 2024
Þann 14. janúar árið 2014 leit fyrsta tölublað Skjalafrétta, fréttabréfs Þjóðskjalasafns um skjalavörslu og skjalastjórn, dagsins ljós.
19. desember 2023
Hefðbundinn afgreiðslutími verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands yfir hátíðarnar.
Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
15. desember 2023
Þann 13. nóvember síðastliðinn tóku Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður og starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands á móti sjö manna sendinefnd frá The Institute of Party History and Literature (IPHL) í Peking.
29. nóvember 2023
Þáttastjórnendur Samfélagsins á Rás 1 hafa heimsótt Þjóðskjalasafn reglulega frá því í febrúar á þessu ári til þess að kynnast starfsemi þess og safnkosti.
17. nóvember 2023
Frá og með 1. janúar 2024 munu stjórnsýsla og stofnanir Reykjavíkurborgar skila skjölum sínum til Þjóðskjalasafns Íslands.
16. nóvember 2023
Hátt í hundrað hillumetrum af skjölum Grindavíkurbæjar var komið í skjól í aðgerð sem skipulögð var af Þjóðskjalasafni Íslands og bæjarstjórn Grindavíkur í samráði við Almannavarnir.
10. nóvember 2023
Eitt af markmiðum Þjóðskjalasafns samkvæmt stefnu þess er að auka aðgengi að safnkosti með því að miðla honum á aðgengilegan hátt með stafrænum hætti.
7. nóvember 2023
Á haustmánuðum heimsótti Karen Sigurkarlsdóttir, starfsmaður Þjóðskjalasafns Íslands, ríkisskjalasöfn Danmerkur og Svíþjóðar á vegum NORUT, Norrænna starfsmannaskipta, sem Norræna ráðherranefndin styrkir.