Hvernig líkaði þér þjónusta sýslumanna?
Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun
Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
12. desember 2024
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Ísland.is. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðnaðarmenn sem bjóða fram þjónustu sína séu með tilskilin réttindi.
8. desember 2024
Tilkynning frá Stjórnarráðinu
6. desember 2024
á Eskifirði og Vopnafirði verða lokaðar eftirfarandi daga:
5. desember 2024
Aðilar sem vilja halda brennu- og/eða flugeldasýningar á gamlárskvöld og/eða á þrettándanum eru hvattir til að sækja um leyfi tímanlega.
2. desember 2024
Samningur foreldra um skipta búsetu barns
29. nóvember 2024
Tilkynning um brottfall skiptrar búsetu
vegna starfsdags.
18. nóvember 2024
Útgáfa sveinsbréfa hefur verið færð til embættis sýslumannsins á Suðurlandi og taka breytingarnar gildi 1. janúar 2025. Þetta kemur í kjölfar breytingar á lögum nr. 42/1978 um handiðnað sem hafði það að markmiði að draga úr leyfisbréfaútgáfu í miðlægri stjórnsýslu hins opinbera þannig að meira svigrúm yrði til eiginlegrar stefnumótunarvinnu innan ráðuneytisins.
15. nóvember 2024
Beiðni um að sýslumaður staðfesti samning um forsjá stjúpforeldris
Vakin er athygli á að ökumenn sem stjórna ökutækjum til farþega- og farmflutninga í atvinnuskyni þurfa að gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir