Fara beint í efnið
Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Stafrænar umsóknir fyrir gisti-, veitingastaða-, og tækifærisleyfi

26. maí 2021

Umsóknir um leyfi til reksturs gististaða, veitingastaða og tækifærisleyfa eru nú orðnar stafrænar og eru þær aðgengilegar á vef sýslumanna á Ísland.is gegn innskráningu með rafrænum skilríkjum.

Veitingastaður

Umsóknir um leyfi til reksturs gististaða, veitingastaða og tækifærisleyfa eru nú orðnar
stafrænar og eru þær aðgengilegar á vef sýslumanna á Ísland.is gegn innskráningu með rafrænum skilríkjum.

Umsókn fyrir veitingastaði

Umsókn fyrir gististaði

Umsókn fyrir tækifærisleyfi

Gögn eins og saka-, búsforræðis-, búsetu- og skuldleysisvottorð eru nú sótt sjálfvirkt og er
því þjónustan orðin mun notendavænni. Umsækjendur greiða með greiðslukorti að loknu umsóknarferlinu.

Ef umsækjandi er fyrirtæki þá þarf að veita starfsmanni á sínum vegum rafrænt umboð til að ganga frá stafrænni umsókn.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um rafræn umboð á síðu island.is.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15