Fara beint í efnið
Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Hægt er að sækja um vegabréf á öllum sýsluskrifstofum um land allt.

12. júlí 2023

Vakin er athygli á því að hægt er að sækja um vegabréf á skrifstofum sýslumanna um land allt, óháð búsetu.

Ferðalög

Margir verða á faraldsfæti í sumar og þá er gott að hafa í huga að sá möguleiki er fyrir hendi að fara inn á sýsluskrifstofur hvar sem er á landinu og ganga frá umsókn. Ekki má senda vegabréfin í pósti en hægt er að nálgast þau á þeirri sýsluskrifstofu sem óskað er eftir eða hjá Þjóðskrá Íslands.

Hér má sjá opnunartíma sýsluskrifstofanna um allt land.

Muna að hafa skilríki meðferðis. Framvísa á eldra vegabréfi eða gefa upplýsingar um týnt vegabréf. Ef meira en ár er eftir af gildistíma týnds vegabréfs verður það nýja einungis gefið út til sama tíma og það eldra.
Ef sækja á um vegabréf fyrir börn undir 18 ára aldri þurfa báðir foreldrar að sækja um nema annað foreldri fari með forsjá. Fleiri almennar upplýsingar um vegabréf má nálgast hér.



Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15