Embættin
Embætti sýslumanna heyra undir dómsmálaráðherra.
Sýslumenn tryggja einstaklingum, fjölskyldum og atvinnulífi gott aðgengi að þjónustu ríkisins, svo þau séu upplýst um skyldur og fái notið réttinda.
Netspjall sýslumanna - opið frá 9-15 mánud. til fimmtud. og 9-14 á föstudögum
